Mikið áunnist á 10 árum frá fyrstu sölu í USA
Mikið hefur áunnist á 10 árum frá fyrstu sölu í Bandaríkjunum en við erum hvergi nærri hætt. Það kemur mörgum á óvart hversu mikið Kæling starfar erlendis. Nýlega snéri Atli framkvæmdastjóri og Jón Pétur til baka úr góðri vinnuferð til Norður Ameríku ...