Starfsfólk Kælingar hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af fiskiðnaði sem stendur undir ítrustu kröfum. Þessi þekking gerir okkur mögulegt að aðlaga búnaðinn aðstæðum í hverju skipi og tryggja þannig bestu mögulegu afköst og fullkomna kælingu.
Þjónustusíminn er 891-7918