Þjónusta

Við leggjum metnað okkar í góða þjónustu

Áreiðanleg og góð þjónusta
um allt land

Starfsfólk Kælingar hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af fiskiðnaði sem stendur undir ítrustu kröfum. Þessi þekking gerir okkur mögulegt að aðlaga búnaðinn aðstæðum í hverju skipi og tryggja þannig bestu mögulegu afköst og fullkomna kælingu.

Þjónustusíminn er 891-7918

Hafðu samband

Ekki hika við að hafa samband. Við leggjum metnað okkar í að svara hratt og vel.