Fréttir
Allt að verða klárt um borð í Bárði SH 81
Nú er allt að verða klárt um borð í Bárði SH-81. Bárður er glæsilegt trefjaplast skip sem er smíðað er i Danmörku. Þetta er stærsta trefjaplastskip íslenska fi ...
Indriði Kristins BA 751 með krapakerfi frá Kælingu
Nýverið var nýjum Indriða Kristins BA 751 hleypt af stokkunum úr skipasmíðastöðinni Trefjum í Hafnarfirði. Indriði verður með krapakerfi frá Kælingu. Indri ...
Kæling – Framúrskarandi fyrirtæki 2018 – sjötta árið í röð
Kæling ehf er framúrskarandi fyrirtæki árið 2018 og í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem fá þá viðurkenningu. Við erum stolt af þessari viðurkenningu en Kæli ...
Nú vantar okkur öflugan aðila í teymið – framtíðarstarf
Ef þú ert eða þekkir öflugan aðila sem vill vinna við nýsköpun og þjónustu í kælitækni, þá erum við hjá Kælingu að leita eftir öflugum starfskröftum í framleið ...
Nýlega var Indriði Kristins BA-751 sjósettur í Hafnarfjarðarhöfn
Indriði Kristins er búinn mörgum nýjungum og er einstaklega stöðugur. Kæling hefur komið að hönnun og smíði þessa skips nánast frá upphafi og strax var ljóst a ...
Vésteinn GK-88 sjósettur
Vésteinn er smíðaður af Trefjum í Hafnarfirði fyrir útgerðarfélagið Einhamar í Grindavík. Kæling setti upp kælikerfi í skipinu. Skipið Vésteinn GK-88 er ...
Kæling leitar eftir öflugum starfskrafti
Viltu vinna við nýsköpun og þjónustu í kælitækni? Kæling leitar eftir öflugum starfskröftum í framleiðslu, uppsetningu og þjónustu á kælikerfum og kælibúnaði. ...
Til hamingju með Hafborg EA
Við hjá Kælingu óskum útgerð og áhöfn til hamingju með Hafborg EA nýtt skip sem var að bætast í flotann. Sérsmíðað skip sem er hannað til dragnótarveiða. Þ ...