Ferskvatnskælar

Stjórnaðu kælistigi á ferskuvatni með fullkomnum hætti.

Kæling leggur metnað í að framleiða ferskvatnskæla í hæsta gæðaflokki fyrir þá sem sækjast eftir nákvæmri stjórnun á kælistigi vatns sem notað er við meðferð og vinnslu á afla um borð og við landvinnslu.

Kæling býður ferskvatnskælibúnað fyrir fiskiskip og landvinnslu.

Tryggðu jafnt og rétt kælistig á fersku vatni sem notað er við vinnslu á aflanum og tryggðu rétta kælingu. Ef þú vilt hámarka ferskleika þinna sjávarafurða þá er Kæling með lausnirnar fyrir þig.