Kæling ehf er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2013. Af 33.000 skráðum fyrirtækjum erum við eitt af 462 sem uppfylltu skilyrði Creditinfo um styrk og stöðuleika. Þessum árangri viljum við meðal annars þakka okkar góðu viðskiptavinum og starfsmönnum.
Kæling ehf. og Víkuralf ehf. sameinast
Kæling ehf. og Víkurafl ehf. hafa sameinast og verður fyrst um sinn talað um „Kæling Víkurafl“ í daglegu tali. Öflugt þekkingar og