Uppsetning á kæligeymslu hjá Skinney Þinganesi að hefjast

Kæling setur upp kæligeymslu hjá Skinney Þinganesi og áætlað að uppsetning klárist á þessu ári.

Kæling er stöðugt í spennandi verkefnum hér heima og erlendis. Nú er eitt mjög spennandi að hefjast en það er uppsetning á 12.300 m3 kæligeymslu fyrir afurðir hjá Skinney Þinganes. Hitastigið í þessari glæsilegu kæligeymslu verður 0-2 °C. Kælibúnaðurinn sem settur verður upp í þessari geymslu er mjög öflugur en nýtir orku vel og er hagkvæmur í rekstri. Við ætlum að fylgjast með vinnslu þessa verkefnis hér á síðunni og á Facebook.

Áætlað er að er að uppsetning klárist síðar á þessu ári.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Gleðileg jól og fengsælt nýtt ár

Starfsfólk Kælingar óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og fengsældar á nýju ári Sækja um starf Sækja um starf

K4F ískrapavél um borð í Bárði SH 81

Leika verkfærin í höndunum á þér?

Kæling óskar eftir öflugum starfskrafti í samsetningu og uppsetningu á kælikerfum Sækja um starf Starfið felur í sér Starfið felur í sér

Running Tide velur kælilausnir frá Kælingu

Running Tide velur lausnir frá Kælingu

Við hjá Kælingu fáum reglulega spennandi og skemmtilegar fyrirspurnir um lausnir á stýringu hitastigs vökva og eða lofttegunda fyrir fjölbreytta starfsemi. Á

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *