Nýlega var Indriði Kristins BA-751 sjósettur í Hafnarfjarðarhöfn
Indriði Kristins er búinn mörgum nýjungum og er einstaklega stöðugur. Kæling hefur komið að hönnun og smíði þessa skips nánast frá upphafi og strax var ljóst að mikið væri lagt upp úr að hámarka gæði aflans á öllum stigum. Verkefnið var nokkuð krefja ...