Kæling að leggja lokahönd á smíði færanlegrar ískrapaverksmiðju sem fer til Færeyja
Nú styttist í að við hjá Kælingu sendum nýja færanlega ískrapaverksmiðju til Færeyja. Þetta er gámlausn sem verður hluti af færanlegu sláturhúsi fyrir fiskeldi. Samstarfsaðilar okkar í Færeyrjum munu með þessari lausn geta farið á milli eldisstaða og séð ...