Running Tide velur lausnir frá Kælingu
Við hjá Kælingu fáum reglulega spennandi og skemmtilegar fyrirspurnir um lausnir á stýringu hitastigs vökva og eða lofttegunda fyrir fjölbreytta starfsemi. Á dögunum barst okkur skemmtileg fyrirspurn frá Running Tide sem er mjög áhugavert fyrirtæki á svið ...