Gullver og Þórunn Sveinsdóttir minnka freon notkun um allt að 90%
Stöðugt fleiri útgerðir velja umhverfisvænni kosti og vilja t.d. minnka freon notkun um borð í fiskiskipum sínum. Nýlega lukum við hjá Kælingu uppsetningum á umhverfisvænum Hybrid F/A lestar kælikerfum um borð í Þórunni Sveinsdóttur VE-401 og Gullver NS-0 ...