Mikill fjöldi á sýningarbás Kælingar
Það var vel mætt og góð stemning á sýningarbás Kælingar á Sjávarútvegssýningunni 2022 í Fífunni. Margir góðir gestir stöldruðu við hjá Kælingu til að kynna sér nýjungar og ræða þau fjölmörgu tækifæri sem nú bjóðast á sviði kælitækni bæði til að auka aflav ...