kleifaberg

Kæling ehf setur ískrapavél um borð í Kleifabergið RE 70

Kæling setur öfluga 2 strokka ískrapavél í Kleifabergið RE 70, sem gert er út af Brim hf.

Útgerðarfyrirtækið Brim hf. festi kaup á ískrapavél af  Kælingu ehf á haustmánuðum  Kerfið var svo sett  um um borð í Kleifaberg RE 70 í Desember.

Kefið er af gerðinni K-8F Splitt, sem þýðir að þetta er 2 strokka ísvél með forkæli, þar sem kælivél , ísstrokkar og forkæli er komið fyrir um  í sitt hvoru lagi.