Fréttir
Kæling ehf. og Víkuralf ehf. sameinast
Kæling ehf. og Víkurafl ehf. hafa sameinast og verður fyrst um sinn talað um „Kæling Víkurafl“ í daglegu tali. Öflugt þekkingar o ...
Kæling að leggja lokahönd á smíði færanlegrar ískrapaverksmiðju sem fer til Færeyja
Nú styttist í að við hjá Kælingu sendum nýja færanlega ískrapaverksmiðju til Færeyja. Þetta er gámlausn sem verður hluti af færanlegu sláturhúsi fyrir fiskeldi. ...
Skólamatur með svala og umhverfisvæna nálgun í kælimálum
Nú er allt að 70% minni raforkunotkun með nýjum kælilausnum frá Kælingu. Víkurfréttir fjölluðu um samstarf Kælingar við Skólamat og þá miklu uppbyggingu sem er ...
Leika verkfærin í höndunum á þér?
Kæling óskar eftir öflugum starfskrafti í samsetningu og uppsetningu á kælikerfum Sækja um starf Starfið felur í sér ...
Running Tide velur lausnir frá Kælingu
Við hjá Kælingu fáum reglulega spennandi og skemmtilegar fyrirspurnir um lausnir á stýringu hitastigs vökva og eða lofttegunda fyrir fjölbreytta starfsemi. Á dö ...
Við leitum eftir vélstjóra
Við erum að ráða í ný störf Kæling leitar að öflugum starfskrafti með vélstjórnarréttindi eða aðra sambærilega menntun í framtíðarstarf innan teymis sem vinnur ...
Stór kæld umhverfisvæn skref
Byltingakennd kælilausn hjá Rio Tinto í Straumsvík Nýlega var tekin í notkun byltingakennd og afar umhverfisvæn kælilausn fyrir mötuneyti Rio Tinto í Straumsvík ...
Ferskt starf hjá svölu fyrirtæki
Við erum að ráða í ný störf Kæling leitar að öflugum starfskrafti í teymi sem vinnur að nýsköpun og þjónustu kælilausna. Sækja um starf ...