Kæling og Micro sigurvegarar á Sjávarútvegssýningunni 2022
Sýningarbás Kælingar og Micro hefur verið valinn flottasti básinn á Sjávarútvegssýningunni 2022. Þetta er skemmtileg viðurkenning og enn einn sigurinn fyrir samstarf þessara fyrirtækja en þau hafa innleitt fullkomnar vinnslu og kælilausnir um borð í nokk ...