Umhverfisvæn bylting um borð í Þórsnesi SH-109
Þórsnesið siglir inn í umhverfisvænni tíma Kæling um borð í fiskiskipum er afar mikilvægur þáttur í verðmætasköpun veiðanna. Það skiptir því miklu máli að kælikerfin séu hagkvæm í rekstri og áreiðanleg. Kæling hefur unnið með íslenskum og erlendum sjávarú ...
