Til hamingju með Hafborg EA
Við hjá Kælingu óskum útgerð og áhöfn til hamingju með Hafborg EA nýtt skip sem var að bætast í flotann. Sérsmíðað skip sem er hannað til dragnótarveiða. Þetta er ekki einungis glæsilegt skip heldur er allur tækjabúnaður hinn vandaðasti. Búnaðurinn e ...