Til hamingju með Hafborg EA

Við hjá Kælingu óskum útgerð og áhöfn til hamingju með Hafborg EA nýtt skip sem var að bætast í flotann. Sérsmíðað skip sem er hannað til dragnótarveiða.

Hafbborg EA með kælibúnað frá Kælingu

Þetta er ekki einungis glæsilegt skip heldur er allur tækjabúnaður hinn vandaðasti. Búnaðurinn er sérvalinn með það að leiðarljósti að hámarka afköst og hámarka aflaverðmæti. Við getum með stolti sagt frá því að um borð er K8F ískrapavél og 3000 lítar ístankur frá Kælingu. Þessi ískrapavél hentar einkar vel fyrir skip af þessari stærð.

Hámarks afköst og hámarks aflaverðmæti höfð að leiðarljósi

Við val á ískrapavél var haft að leiðarljósi afkastageta ásamt auðveldum og öruggum rekstri á vélinni.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

K4F ískrapavél um borð í Bárði SH 81

Leika verkfærin í höndunum á þér?

Kæling óskar eftir öflugum starfskrafti í samsetningu og uppsetningu á kælikerfum Sækja um starf Starfið felur í sér Starfið felur í sér

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *