Uppsetning á kæligeymslu hjá Skinney Þinganesi að hefjast

Kæling setur upp kæligeymslu hjá Skinney Þinganesi og áætlað að uppsetning klárist á þessu ári.

Kæling er stöðugt í spennandi verkefnum hér heima og erlendis. Nú er eitt mjög spennandi að hefjast en það er uppsetning á 12.300 m3 kæligeymslu fyrir afurðir hjá Skinney Þinganes. Hitastigið í þessari glæsilegu kæligeymslu verður 0-2 °C. Kælibúnaðurinn sem settur verður upp í þessari geymslu er mjög öflugur en nýtir orku vel og er hagkvæmur í rekstri. Við ætlum að fylgjast með vinnslu þessa verkefnis hér á síðunni og á Facebook.

Áætlað er að er að uppsetning klárist síðar á þessu ári.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jóla og áramótakveðja frá starfsfólki Kælingar Víkurafls. Jólatré með stjórnum

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári  Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu. Jólakveðja frá starfsfólkiKælingar Víkurafls ehf.

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. sameinast. Mynd frá undirritun samnings.

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. sameinast

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. hafa sameinast og verður fyrst um sinn talað um „Kæling Víkurafl“ í daglegu tali. Öflugt þekkingar og

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *