Mikill fjöldi á sýningarbás Kælingar

Það var vel mætt og góð stemning á sýningarbás Kælingar á Sjávarútvegssýningunni 2022 í Fífunni. 

Margir góðir gestir stöldruðu við hjá Kælingu til að kynna sér nýjungar og ræða þau fjölmörgu tækifæri sem nú bjóðast á sviði kælitækni bæði til að auka aflaverðmæti en einnig til að auka rekstrarhagkvæmni og velja umhverfisvæna kælingalausnir.

Heimsóknir erlendra gesta eru oft mjög áhugaverðar á svona sýningum og þessi var engin undantekning. Við hér á Íslandi gerum okkur ekki oft grein fyrir hversu öflug íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru í því að innleiða betri tækni og umhverfisvænni lausnir í samanburði við erlend fyrirtæki. 

Eitt af því sem við tökum tökum nánast sem sjálfsögðum hlut í dag er að framleiða allan ís um borð úr sjó en það virðist mjög algengt að erlend skip þurfi að kaupa og tanka verulegt magni áður en haldið er á miðinn til þess að geta framleitt ís um borð. 

Við hjá Kælingu viljum þakka öllum sem lögðu leið sína á bás okkar og skipuleggjendum fyrir góða sýningu og þá sérstaklega fyrir verðlaunin sem Kæling hlut fyrir sýningarbásinn á sýningunn

Takk fyrir okkur.

 

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jóla og áramótakveðja frá starfsfólki Kælingar Víkurafls. Jólatré með stjórnum

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári  Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu. Jólakveðja frá starfsfólkiKælingar Víkurafls ehf.

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. sameinast. Mynd frá undirritun samnings.

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. sameinast

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. hafa sameinast og verður fyrst um sinn talað um „Kæling Víkurafl“ í daglegu tali. Öflugt þekkingar og

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *