Kæling – Framúrskarandi fyrirtæki 2018 – sjötta árið í röð

Kæling ehf er framúrskarandi fyrirtæki árið 2018 og í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem fá þá viðurkenningu.

Við erum stolt af þessari viðurkenningu en Kæling hefur verið framúrskarandi fyrirtæki hjá Kredit info síðan 2013.  Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu 14. nóvember fyrir rekstrarárið 2017. Á listanum þessu sinni eru 857 fyrirtæki eða 2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi.

Við horfum björtum augum til framtíðar og sjáum mikinn vöxt og þróun í kælilausnum á næstunni.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. sameinast. Mynd frá undirritun samnings.

Kæling ehf. og Víkuralf ehf. sameinast

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. hafa sameinast og verður fyrst um sinn talað um „Kæling Víkurafl“ í daglegu tali. Öflugt þekkingar og

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *