Kæling – Framúrskarandi fyrirtæki 2018 – sjötta árið í röð

Kæling ehf er framúrskarandi fyrirtæki árið 2018 og í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem fá þá viðurkenningu.

Við erum stolt af þessari viðurkenningu en Kæling hefur verið framúrskarandi fyrirtæki hjá Kredit info síðan 2013.  Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu 14. nóvember fyrir rekstrarárið 2017. Á listanum þessu sinni eru 857 fyrirtæki eða 2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi.

Við horfum björtum augum til framtíðar og sjáum mikinn vöxt og þróun í kælilausnum á næstunni.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Fleiri fréttir

Ferskt starf hjá svölu fyrirtæki Kæling er að ráða laus störf

Ferskt starf hjá svölu fyrirtæki

Við erum að ráða í ný störf Kæling leitar að öflugum starfskrafti í teymi sem vinnur að nýsköpun og þjónustu kælilausna. ATH: Við hvetjum laghent og

Kæling á Sjávarútvegssýningunni 2022 í Fífunni fólk á sýningarbásnum

Mikill fjöldi á sýningarbás Kælingar

Það var vel mætt og góð stemning á sýningarbás Kælingar á Sjávarútvegssýningunni 2022 í Fífunni.  Margir góðir gestir stöldruðu við hjá Kælingu

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *