Kæling – Framúrskarandi fyrirtæki 2018 – sjötta árið í röð

Kæling ehf er framúrskarandi fyrirtæki árið 2018 og í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem fá þá viðurkenningu.

Við erum stolt af þessari viðurkenningu en Kæling hefur verið framúrskarandi fyrirtæki hjá Kredit info síðan 2013.  Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu 14. nóvember fyrir rekstrarárið 2017. Á listanum þessu sinni eru 857 fyrirtæki eða 2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi.

Við horfum björtum augum til framtíðar og sjáum mikinn vöxt og þróun í kælilausnum á næstunni.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Fleiri fréttir

K4F ískrapavél um borð í Bárði SH 81

Leika verkfærin í höndunum á þér?

Kæling óskar eftir öflugum starfskrafti í samsetningu og uppsetningu á kælikerfum Sækja um starf Starfið felur í sér Starfið felur í sér

Running Tide velur kælilausnir frá Kælingu

Running Tide velur lausnir frá Kælingu

Við hjá Kælingu fáum reglulega spennandi og skemmtilegar fyrirspurnir um lausnir á stýringu hitastigs vökva og eða lofttegunda fyrir fjölbreytta starfsemi. Á

Kæling - Þjónusta

Við leitum eftir vélstjóra

Við erum að ráða í ný störf Kæling leitar að öflugum starfskrafti með vélstjórnarréttindi eða aðra sambærilega menntun í framtíðarstarf innan teymis

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *