Allt að verða klárt um borð í Bárði SH 81

Nú er allt að verða klárt um borð í Bárði SH-81. Bárður er glæsilegt trefjaplast skip sem er smíðað er i Danmörku. Þetta er stærsta trefjaplastskip íslenska fiskiskipaflotans 153 tonn og 23,6 metrar á lengd.
Bárður er glæsilegt og vel búið skip til netaveiða og veiða með snurvoð.
Um borð er K4F krapavél frá Kælingu.
Þetta er sem notuð verðu til að kæla aflan um borð. Aflinn verður kældur um leið og hann er kominn í fiskikar í lestinni.
K-4F er nett en öflug krapavél, sem getur framleitt allt að 1.164 l/klst af ískrapa.
Krapavélar framleiða krapa úr sjó, sem er notaður til kælingar á afla þegar búið er að gera að honum. Krapa er dælt jafnt og þétt í kör eins og lagt er í þau.
Hægt er að stjórna þéttleika á ísþykkninu eftir því sem hentar á hverjum tíma og staðsetja stjórntæki í raun hvar sem er um borð s.s. uppi í brú, á dekki eða niðri í lest og jafnvel vera með fleir en eitt stjórntæki.
Kynntu þér krapavélar hjá Kælingu nánar með því að smella á hlekkinn https://cooling.is/kaelibunadur/iskrapavelar-med-forkaelingu/

Á meðfylgjandi myndum má sjá Bárð SH 81 við bryggju í Hafnarfirði og krapakerfið um borð.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. sameinast. Mynd frá undirritun samnings.

Kæling ehf. og Víkuralf ehf. sameinast

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. hafa sameinast og verður fyrst um sinn talað um „Kæling Víkurafl“ í daglegu tali. Öflugt þekkingar og

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *