Allt að verða klárt um borð í Bárði SH 81
Nú er allt að verða klárt um borð í Bárði SH-81. Bárður er glæsilegt trefjaplast skip sem er smíðað er i Danmörku. Þetta er stærsta trefjaplastskip íslenska fiskiskipaflotans 153 tonn og 23,6 metrar á lengd.Bárður er glæsilegt og vel búið skip til netave ...