Indriði Kristins BA 751 með krapakerfi frá Kælingu
Nýverið var nýjum Indriða Kristins BA 751 hleypt af stokkunum úr skipasmíðastöðinni Trefjum í Hafnarfirði. Indriði verður með krapakerfi frá Kælingu. Indriði er yfirbyggður 12 metra langur, 22 tonna bátur, smíðaður úr trefjaplasti. Báturinn verður ge ...