Vésteinn GK-88 sjósettur
Vésteinn er smíðaður af Trefjum í Hafnarfirði fyrir útgerðarfélagið Einhamar í Grindavík. Kæling setti upp kælikerfi í skipinu. Skipið Vésteinn GK-88 er 15metrar á lengd og mælist 30 brúttótonn. Vésteinn er systurskip Auðar Vésteins SU-88 og Gísli ...