Þjónusta og gæði
Alhliða kælilausnir fyrir sjávarútveg og matvælaiðnað
Alhliða kælilausnir
Markmið okkar er að framleiða hágæða kælilausnir sem hámarka verðmæti sjávarafurða og matvæla hjá viðskiptavinum okkar. Við gerum þetta með framúrskarandi kælibúnaði sem byggir á áratuga reynslu og vöruþróun.

Verkefnin okkar
Þegar ferskleiki hráefnis
skiptir máli
Þjónusta
Áreiðanleg og góð þjónusta
um allt land
Starfsfólk Kælingar hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af fiskiðnaði sem stendur undir ítrustu kröfum.
Þessi þekking gerir okkur mögulegt að aðlaga búnaðinn aðstæðum í hverju skipi og tryggja þannig bestu mögulegu afköst og fullkomna kælingu.
Við leggjum áherslu á að þróa búnað sem þolir álagið við erfiðar aðstæður. Við vitum hversu mikilvægur aflinn er og leggjum okkar að mörkum að honum sé komið sem ferskustum til lands. Okkar metnaður liggur í að veita góða þjónustu og aðstoða viðskiptavini okkar að halda búnaðinum í toppstandi með reglulegu viðhaldi.

Fyrsta flokks framleiðsla
Við framleiðum fyrsta flokks kælibúnað fyrir þá sem vilja nýta nútíma kælitækni til að hámarka ferskleika í matvælum.
Áreiðanlegur búnaður
og öflug þjónusta


Hafðu samband
Heyrðu í okkur
Við erum boðin og búin til að aðstoða og viljum hjálpa þér að tryggja ferskleika hráefnisins.
Stapahraun 6, 220 Hafnarfjörður, Iceland
Sími: +354 565-7918
Farsími: +354 891-7918
Netfang: info@cooling.is