Kæling ehf setur ískrapavél um borð í Kleifabergið RE 70

Kæling setur öfluga 2 strokka ískrapavél í Kleifabergið RE 70, sem gert er út af Brim hf.

Útgerðarfyrirtækið Brim hf. festi kaup á ískrapavél af  Kælingu ehf á haustmánuðum  Kerfið var svo sett  um um borð í Kleifaberg RE 70 í Desember.

Kefið er af gerðinni K-8F Splitt, sem þýðir að þetta er 2 strokka ísvél með forkæli, þar sem kælivél , ísstrokkar og forkæli er komið fyrir um  í sitt hvoru lagi.

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jóla og áramótakveðja frá starfsfólki Kælingar Víkurafls. Jólatré með stjórnum

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári  Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu. Jólakveðja frá starfsfólkiKælingar Víkurafls ehf.

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. sameinast. Mynd frá undirritun samnings.

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. sameinast

Kæling ehf. og Víkurafl ehf. hafa sameinast og verður fyrst um sinn talað um „Kæling Víkurafl“ í daglegu tali. Öflugt þekkingar og

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *