Kælibúnaður

Aðeins fyrsta flokks kælibúnaður

Kæling býður fyrsta flokks kælibúnað og hitastýrð rými fyrir sjávarútveg, matvælavinnslu og aðra starfsemi þar sem stýringar á hitastig og hámörkun verðmæta í hráefnum og afurða er þörf.

Kæling býður kælilausnir sérsniðnar að þörfum hverrar atvinnugreinar