Kælibúnaður
Aðeins fyrsta flokks kælibúnaður
Kæling býður fyrsta flokks kælibúnað og hitastýrð rými fyrir sjávarútveg, matvælavinnslu og aðra starfsemi þar sem stýringar á hitastig og hámörkun verðmæta í hráefnum og afurða er þörf.
Nýjung
Hydra
Kæling býður nú Hydru sem er fjölvirkt kælikerfi og hannað til tengjast eldri kælikerfum og minnka eldri óumhverfisvæna kælimiðla niður um allt að 90% og þarf mun minni orku til að skila sömu kæliafköstum.



































