Krapavélar með forkæli

Fyrsta flokks krapavélar með forkæli

Kæling leggur allan metnað í að framleiða ískrapavélar með forkæli í hæsta gæðaflokki fyrir þá sem sækjast eftir nútíma kælitækni til að hámarka aflaverðmæti. Forkælirinn heldur uppi jöfnum afköstum ísvélarinnar miðað við ákveðið hitastig.

Kæling býður krapavélar með forkæli fyrir allar stærðir fiskiskipa

Allt frá dagróðrabátum upp í stærstu togara. Ef þú vilt hámarka ferskleika þinna sjávarafurða þá er Kæling með lausnirnar fyrir þig.