Rafbúnaður
Nútímarafbúnaður og raflausnir
Kæling Víkurafl býður alhliða rafþjónustu og rafbúnað fyrir fyrirtæki. Við bjóðum sérhæfðar lausnir fyrir fjölda atvinnugreina og sérhönnun eftir óskum hvers og eins.

Nútíma lausnafyrirtæki
Kæling Víkurafl er öflugt lausnafyrirtæki á sviði kæli- og raflausna. Fyrirtækið býður auk kælilausna, fjölbreyttar raflausnir bæði til að stýra kælibúnaði og kælilausnum en einnig mjög sterkar vörulínur fyrir allra handa iðntölvustýringar og aflstýringar fyrir viðskiptavini félagsins. Búnaður sem við bjóðum er m.a.:
- Aðaltöflur
- Dreifitöflur
- Stýritöflur
- Iðntölvur og forritun
- Móðurstöðvar – iðnkerfi
- Útleiðslumælibúnaður
Dæmi um rafbúnað frá Kælingu Víkurafli

Aðaltöflur

Stýritöflur

Dreifitöflur
Kæling Víkurafl býður sérhannaðar alhliða raflausnir fyrir fyrirtæki.

Kæling Víkurafl er viðurkenndur rafverktaki
Kæling Víkurafl er viðurkenndur rafverktaki sem veitir alhliða rafþjónustu fyrir íslenskt atvinnulíf.
Viðskiptavinir okkar eru fyrirtæki sem sækjast eftir því að við sjáum alfarið um öll rafmagnsmál í fyrirtækinu eða afmarkaðan hluta.