Fréttir
Aukin þjónusta
Með sameiningu Kælingar og Víkurafls eykst þjónustan til muna frá því sem áður var. Sameinuð félög geta nú aukið þjónustuframboð sitt þar sem Víkurafl hefur hin ...
Gott starf hjá öflugu fyrirtæki
Kæling Víkurafl ehf. leitar eftir að ráða öflugan starfskraft í skemmtilegt og spennandi framtíðarstarf innan teymis sem vinnur að nýsköpun og þjónustu við kæli ...
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu.Jólakveðja frá starfsfólkiKælingar Víkuraf ...
Kæling ehf. og Víkurafl ehf. sameinast
Kæling ehf. og Víkurafl ehf. hafa sameinast og verður fyrst um sinn talað um „Kæling Víkurafl“ í daglegu tali. Öflugt þekkingar o ...
Kæling að leggja lokahönd á smíði færanlegrar ískrapaverksmiðju sem fer til Færeyja
Nú styttist í að við hjá Kælingu sendum nýja færanlega ískrapaverksmiðju til Færeyja. Þetta er gámlausn sem verður hluti af færanlegu sláturhúsi fyrir fiskeldi. ...
Skólamatur með svala og umhverfisvæna nálgun í kælimálum
Nú er allt að 70% minni raforkunotkun með nýjum kælilausnum frá Kælingu. Víkurfréttir fjölluðu um samstarf Kælingar við Skólamat og þá miklu uppbyggingu sem er ...
Leika verkfærin í höndunum á þér?
Kæling óskar eftir öflugum starfskrafti í samsetningu og uppsetningu á kælikerfum Sækja um starf Starfið felur í sér ...
Running Tide velur lausnir frá Kælingu
Við hjá Kælingu fáum reglulega spennandi og skemmtilegar fyrirspurnir um lausnir á stýringu hitastigs vökva og eða lofttegunda fyrir fjölbreytta starfsemi. Á dö ...