Fullkomin kæling frá upphafi til enda
Alhliða kælilausnir fyrir sjávarútveg og matvælaiðnað
Hámörkun ferskleika
Markmið okkar er að bjóða hágæða kælilausnir sem hámarka verðmæti sjávarafurða, matvæla og annarra afurða hjá viðskiptavinum okkar.
Við gerum þetta með því að bjóða framúrskarandi þjónustu og kælibúnað sem byggð eru á þekkingu, áratuga reynslu og markvissrar vöruþróunnar.
Lausnir og búnaður
Kynntu þér kælilausnir og kælibúnað
Sérhæfðar lausnir eftir atvinnugreinum
Starfsfólk Kælingar Víkurafls hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af sjávarútvegi, matvælaiðnaði, fiskeldi og fjölda annarra atvinnugreina þar sem nákvæm hitastýring leikur lykilhlutverk við aðstæður þar sem gerðar eru ítrustu kröfur gæði og áreiðanleika.
Okkar þekking og reynsla gerir okkur mögulegt að aðlaga lausnir aðstæðum í hverju skipi og eða hverjum starfsstað eftir þörfum viðskiptavina hverju sinni.

Matvælafyrirtæki

Stóreldhús

Framleiðslufyrirtæki

Útfarastofur
Vandaður búnaður sem þú getur treyst
Við leggjum áherslu á að þróa og bjóða búnað sem þolir álag við allra erfiðustu aðstæður. Við þekkjum hversu mikilvæg gæði afurða eru og vitum hvernig er hægt tryggja að þær séu meðhöndlaðar við besta hitatig á hverju vinnslustigi.

Lestarkælikerfi
Nýjung
Hydra
Kæling býður nú nýtt fjölvirkt kælikerfi sem ber heitið Hydra og hannað til tengjast eldri kælikerfum og minnka eldri óumhverfisvæna kælimiðla niður um allt að 90% og þarf mun minni orku til að skila sömu kæliafköstum.

Verkefnin okkar
Þegar hárrétt hitastig
skiptir öllu máli
Íslaus kæling með sjókælum
Kæling hefur í samvinnu við valin fyrirtæki hannað byltingarkennda íslausa kælilausn þar sem kælingin fer fram með kældum sjó í hringrásarkerfum sem hámarka orkunýtingu og spara á sama tíma og gæði aflans eru hámörkuð.
Fyrsta flokks framleiðsla
Við framleiðum fyrsta flokks kælibúnað fyrir þá sem vilja nýta nútíma kælitækni til að hámarka ferskleika í matvælum.
Þjónustan
Áreiðanleg og góð þjónusta
um allt land
Kæling Víkurafl þjónustar allan okkar búnað um allt land og víða erlendis bæði um borð í fiskiskipum og á starfsstöðvum viðskiptavina okkar.
Að auki bjóðum við upp á fjarvöktun og sinnum forvarnarviðhaldi til að tryggja sem allra best rekstraröryggi.

við viljum heyra frá þér
Hafðu samband
Fylltu út formið og sendu til okkar.
Við höfum svo samband hið fyrsta.