Við fögnum 20 ára afmæli

20 ár í kælibransanum

Núna í maí eru 20 ár síðan Kæling var stofnuð í bílskúr í Hafnarfirði. Nú fögnum við þessum merku tímamótum stolt sem Kæling Víkurafl.

Af þessu tilefni fjallaði mbl.is um sögu og þróun félagsins í skemmtilegri grein sem má lesa hér.

Kæling Víkurafl 20 ára afmælisútgáfa af logoi

Upp­haf Kæl­ing­ar ehf má rekja til þess að Atli Steinn og Stefán kynnt­umst við störf í öðru fé­lagi. Það kom fljót­lega í ljós að þeir félagar höfðu sama metnað og að hug­ur þeirra stefndi hærra, sem varð til þess að við Kæl­ingu ehf. var stofnuð í maí árið 2005.

Þeir félagar byrjuðu með tvær hend­ur tóm­ar í bíl­skúrn­um heima hjá Atla en halda nú upp á tutt­ugu ára af­mæli fyr­ir­tæk­is­ins sem má lesa nánar um hér

Facebook
Twitter
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kæling 20 ára á myndinni eru stofnendur félagsins Atli Steinn Jónsson og E. Stefán. Kristjánsson. Kæling hefur nú sameinast Víkurafli undir Kæling Víkurafl.

Við fögnum 20 ára afmæli

20 ár í kælibransanum Núna í maí eru 20 ár síðan Kæling var stofnuð í bílskúr í Hafnarfirði. Nú fögnum við þessum

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *