
Upphaf Kælingar ehf má rekja til þess að Atli Steinn og Stefán kynntumst við störf í öðru félagi. Það kom fljótlega í ljós að þeir félagar höfðu sama metnað og að hugur þeirra stefndi hærra, sem varð til þess að við Kælingu ehf. var stofnuð í maí árið 2005.
Þeir félagar byrjuðu með tvær hendur tómar í bílskúrnum heima hjá Atla en halda nú upp á tuttugu ára afmæli fyrirtækisins sem má lesa nánar um hér.