Nú nýlega hlaut Kæling Víkurafl styrk frá Tækniþróunarsjóði vegna þróunar og smíði á vistvænni ískrapalausn, ICECO₂L, sem er með CO₂-glýkól kælimiðli. Tækninýjung sem stillir sig sjálfvirkt saman við hvaða kælibera sem er. Leysir af hólmi F-gös og NH3-kerfi og er fullkomlega sveigjanlegt, ómengandi, orkusparandi, sjálfvirkt og vistvænt.


Það er mikill heiður að fá svona opinbera viðurkenningu á því mikla þróunar- og nýsköpunarstarfi sem unnin er hér innanhúss hjá okkur í Kælingu Víkurafl.