Með sameiningu Kælingar og Víkurafls eykst þjónustan til muna frá því sem áður var. Sameinuð félög geta nú aukið þjónustuframboð sitt þar sem Víkurafl hefur hingað til sérhæft sig í rafþjónustu við sjávarútveg og annan hefðbundinn iðnað ásamt því að setja upp stýringar við vélar, kælikerfi og önnur hefðbundin vélakerfi. Nú er einnig boðið upp á alhliða vinnu við raflagnir, nýlagnir, viðhald og annað því tengdu.

Aukin þjónusta
Með sameiningu Kælingar og Víkurafls eykst þjónustan til muna frá því sem áður var. Sameinuð félög geta nú aukið þjónustuframboð sitt þar