Kæliklefar

einangruð rými

Fyrsta flokks kæliklefar
og einangruð rými frá Kælingu

Hönnun

Sala

Uppsetning

Þjónusta

Kæling býður vönduð K-Polar kælirými bæði sem staðlaðar lausnir og sem sérsniðnar lausnir eftir þörfum og óskum hvers viðskiptavinar.

Um er að ræða heildstætt kerfi sem byggir á áralangri rannsóknar og þróunarvinnu við að byggja kerfi sem býður upp á mjög mikinn sveigjanleika og hámarks gæði. Kerfið samanstendur af fjölda sérhannaðra eininga sem bjóða nánast upp á eindalausa möguleika við uppbyggingu og skiptingu hitastýrðra rýma.

Nokkrar þykktir í boði

80 mm

100 mm

120 mm

80mm panel einingar

Staðlaðar 80mm klæðningar koma með galvaníseruðum stálsamloku einingum með CFC-lausu polyurethane (PIR) pressaðri einangrun með 43-45kg/m3 á milli stálþilja og sprautaðar með vottuðu lakki fyrir matvælaiðnað í RAL9010 lit. 

Staðlaður litur

RAL9010

Staðlaðar stærðir á einingum

Staðlaðar breiddir

200 mm

400 mm

600 mm

800 mm

1000 mm

1160 mm

Hægt að raða saman í óendanlegar breiddir

Staðlaðar hæðir

2080 mm

2280 mm

2480 mm

Lofthæð

Með einangruðu lofti

2000mm

2200mm

2400mm

Með einangruðu lofti og gólfi

1920 mm

2120 mm

2320 mm

Eldvörn

Allar þileiningar eru fáanlegar með sérstakri eldvörn í samræmi við Bs2,d0

100mm panel einingar

Staðlaðar 100mm klæðningar koma með galvaníseruðum stálsamloku einingum með Cfc-lausu polyurethane pressaðri einangrun með 43-45kg/m3 á milli stálþilja og sprautaðar með vottuðu lakki fyrir matvælaiðnað í RAL9010 lit.

Staðlaðar litur

RAL9010

Staðlaðar stærðir á einingum

Staðlaðar breiddir

200 mm

400 mm

600 mm

800 mm

1000 mm

1200 mm

Staðlaðar hæðir

2120 mm

2320 mm

2520 mm

Lofthæð

Með einangruðu lofti

2020 mm

2220 mm

2420 mm

Með einangruðu lofti og gólfi

1920 mm

2120 mm

2320 mm

Kæliklefar eins og þú vilt hafa þá

120mm panel einingar

Staðlaðar 120mm klæðningar koma með galvaníseruðum stálsamloku einingum með Cfc-lausu polyurethane pressaðri einangrun með 43-45kg/m3 á milli stálþilja og sprautaðar með vottuðu lakki fyrir matvælaiðnað í RAL9010 lit.

Staðlaðar litur

RAL9010

Staðlaðar stærðir á einingum

Staðlaðar breiddir

200 mm

400 mm

600 mm

800 mm

1000 mm

1200 mm

Staðlaðar hæðir

2120 mm

2320 mm

2520 mm

Lofthæð

Með einangruðu lofti

2020 mm

2220 mm

2420 mm

Með einangruðu lofti og gólfi

1920 mm

2120 mm

2320 mm

Sérsniðnar lausnir

Kæling býður upp á hönnun og uppsetningu á sérsniðnum klefum.

Fullkomlega sérsniðnar lausnir

Þegar staðlaðar stærðir á einingum henta ekki er í boði að sérpanta sérsniðnar einingar og lausnir í heild sinni.

  • Breidd á einingum eftir séróskum
  • Hæð á einingum allt að 3080 m.
  • Sérvalin klæðning bæði að innan og utan
  • Valkostir í áferðum á gólfklæðningum
  • Hurðir af ýmsum stærðum og gerðum s.s. rennihurðir, sveifluhurðir, tveggja átta hurðir.
  • Hurðir á lömum frá 800 mm á breidd – hæð eftir óskum.
  • Rennihurðir frá 800mm til á breidd – hæð eftir óskum.
  • Mikið úrval af aukahlutum í boði s.s. hillur, brautir í loft o.fl.

Þegar gæðin skipta máli

Með því að velja einangruð rými frá Kælingu getur þú verið viss um að fá vandaða lausn úr vönduðum efnum sem sett er upp af fagmönnum.

Tilbúnir klefar

Kæling býður upp á staðlaðar stærðir af fullhönnuðum klefum. Allt frá xx m3 upp í yym3.

Einstök hönnun á einingum

Allar þileiningar eru með sérhannaðri nót sem tryggir að einingarnar falli vel saman og haldi einangrun sem ein heild.

Sérhannaðar læsingar

Sérhannaðar læsingar tryggja styrk og stöðugleika uppsetningarinn en bjóða á sama tíma upp á efnfaldleika við breytingar og tilfærslur..

Harðgerð og slitsterk golf

Gólfeiningar eru fáanlegar í tveimur þykktum líkt og þileininingar 80 mm og 100 mm. Þykkt á gólfi er valin í samræmi við þykkt á veggeiningum. Hægt er að fá mismunandi efni á á yfirborð gólfeininga.

Traustar hurðir

Nokkrar útgáfur af opnunum á hurðum eru í boði en þær eru allar settar saman með sama hætti til þess að tryggja styrk þeirra og endingu. Frágangur á hornum og listum er vandaður sem tryggir þéttleika og góða endingu þrátt fyrir mikla notkun.

Hurðir fyrir hitastýrð rými

Nokkrar útgáfur af opnunum á hurðum eru í boði

Traustar hurðir fyrir allar stærðir og gerðir af hitastýrðum rýmum

Nokkrar útgáfur af opnunum á hurðum eru í boði en þær eru allar settar saman með sama hætti til þess að tryggja styrk þeirra og endingu. Frágangur á hornum og listum er vandaður sem tryggir þéttleika og góða endingu þrátt fyrir mikla notkun.

Hurðir á lömum

Rennihurðir

Léttar hurðir

Hurðir með glugga

Skothurðir með glugga

Skothurðir

Aukahlutir fyrir Kæliklefa

Kæling býður fjölbreytt úrval aukahluta og innréttinga fyrir kæliklefa.

Hillur í kæliklefa og frystiklefa

Hjá okkur færðu úrval af hillum fyrir kæliklefa og frystiklefa eða önnur hitastýrð rými. Sterkar og endingargóðar hillur sem auðvelt er að þrífa. Vottaðar fyrir matvælaiðnað. Bjóðum hillur i stöðluðum stærðum og einnig sérsmíðaðar eftir óskum.

Hillur

Hornhillur

U-hillur

E-hillur

Loftabrautir og talíur í kæliklefa og frystiklefa

Kæling býður úrval lausna í kæliklefa og frystiklefa m.a. rennibrautir, króka og talíur fyrir matvælaiðnað. Hentugar lausnir þar sem þungir kjötskrokkar að hlutar þarfnast kælingar og þægilegra aðferða við að færa til og koma í kæligeymslu.

Krókar á brautum

Brautir á milli klefa

Kjöraðstæður

Talíur