KP-55 Sjókælir

KP-55 er öflugur sjókælir sem afkastar 4800 l/klst. Við bjóðum úrval sjókæla. Kæling býður alhliða kælilausnir fyrir sjávarútveg og matvælaiðnað.

KP-55 sjókælir er öflugur kælir, sem áorkar allt að 4800 lítrum á klukkustund. 

Sjókælar eru frábær leið til auka aflaverðmæti. Kælirinn dælir sjó upp og kælir hann niður að frostmarki áður en honum er dælt í körin. Þannig tryggirðu ferskleika fisksins og hámarkar verðmæti hans þegar komið er að landi.

Sjókælirinn endurvinnur síðan sjóinn úr körunum og kælir aftur eftir því sem er þörf er á. Þannig er stöðug hringrás í kerfinu.

KP-55 sjókælir er öflugur kælir

KP-55 afkastar allt að 4800 lítrum á klukkstund. Hér um að ræða einn öflugasta sjókælirinn á markaðinum og hann er fljótur að borga sig upp í auknum aflaverðmætum.

Hér er því um að ræða hrikalega öfluga vel sem óhætt er að mæla með.

 Orkunotkun 3x 230 V / 3x 400V:  11 kW
 Kæliafköst:  50KW
 Kæliafköst 10°C-2°C:  4800 l/klst.
 Lágmarks saltinnihald:  2,6% NaCI
 Utanmál í cm (LxBxH):  135x85x167
 Þyngd:  380 kg
 Kælimiðill:  404A
 Sjósíun:  100 míkron
 Sjónotkun við 15°:  3000 l/klst.

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband við okkur. Við leggjum metnað okkar í að veita framúrskarandi þjónustu og bjóðum aðeins hágæða vöru sem við treystum og vitum að skilar auknum aflaverðmætum.

Við eigum margar tegundir af sjókælum sem henta öllum stærðum fiskiskipa.

    Um Kælingu

    Kæling ehf. er meðal leiðandi fyrirtækja á sviði kæli-, frysti- og ískrapakerfa, einkum fyrir sjávarútveg og matvælaiðnað. Fyrirtækið framleiðir meðal annars krapavélar, sjókæla og kælikerfi fyrir fiskiskip. Kerfin hafa náð fótfestu bæði hér á landi og erlendis enda varðveita þau gæði og ferskleika hráefnisins við vinnslu þess og geymslu í skipunum.

    Shopping Basket