Ístankar

Bjóðum frábæra ístanka á góðu verði.

Ístankar eru með tvöföldu lagi og góðri einangrun. Geyma ískrapa og eru tilbúnir með ískrapa þegar kæla þarf mikið magn á stuttum tíma.

Ístankarnir okkar eru gæðavara og óhætt að treysta á þá. Við leggjum metnað okkar í að allar vörur frá okkur standist fyllilega allan samanburð og veitum ávallt bestu mögulegu þjónustu.

Tankana er auðvelt að nota til að geyma ískrapa og þannig ertu ávallt með nægan krapa þegar þú þarft á miklu magni að halda á skömmum tíma. Það getur komið sér afar vel, sérstaklega þegar vel ber í veiði.

Ístankar eru framleiddir í eftirtöldum stærðum:

1500 lítra rúmmál. (LxBxH) 1800x1340x1460 mm

2000 lítra rúmmál. (LxBxH) 2310x1340x1460 mm

3000 lítra rúmmál. (LxBxH) 3230x1340x1460 mm

4000 lítra rúmmál. (LxBxH) 4160x1340x1460 mm

Hafa samband

Ekki hika við að hafa samband við okkur. Við leggjum metnað okkar í að veita framúrskarandi þjónustu og bjóðum aðeins hágæða vöru sem við treystum og vitum að skilar auknum aflaverðmætum.

Um Kælingu

Kæling ehf. er meðal leiðandi fyrirtækja á sviði kæli-, frysti- og ískrapakerfa, einkum fyrir sjávarútveg og matvælaiðnað. Fyrirtækið framleiðir meðal annars krapavélar, sjókæla og kælikerfi fyrir fiskiskip. Kerfin hafa náð fótfestu bæði hér á landi og erlendis enda varðveita þau gæði og ferskleika hráefnisins við vinnslu þess og geymslu í skipunum.

Category
Shopping Basket